Jólabústaðurinn
Imogen er í draumastarfinu sem viðburðastjórnandi. Hún er afar fær og vinnusöm og samstarfsfólkið lítur upp til hennar. Þótt fortíð Imogen geymi erfið leyndarmál trúir hún því að svo lengi sem hún stendur sig í vinnunni geti hún ýtt öllu öðru til hliðar. Eða hvað?. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.