Jóga og íþróttir
Bættur árangur fyrir atvinnumenn og áhugafólk
Guðjón Bergmann miðlar úr reynslusjóði sínum í einni stærstu og glæsilegustu íþróttabók sem út hefur komið hérlendis. Hér eru 340 litmyndir á 200 síðum þar sem finna má alhliða upplýsingar um hvernig íþróttafólk getur bætt árangur sinn með jógaástundun, nákvæmar upplýsingar um það hvernig á að nota bókina, æfingar fyrir allar íþróttagreinar, viðbótaræfingar fyrir þá sem vilja takast á við erfiðari æfingar og sérstakar æfingaraðir fyrir fótbolta, handbolta, körfubolta, hlaup, golf, líkamsrækt, frjálsar íþróttir, sund, göngur og hjólreiðar. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Jóga og íþróttir er skipt niður í 15 kafla + aukakafla, þeir eru:
- Hvernig getur jóga bætt árangur íþróttafólks?
- Hvernig á að nota bókina?
- Jógastöður fyrir allar íþróttir
- Fótbolti
- Frjálsar íþróttir
- Golf
- Göngur
- Handbolti
- Hlaup
- Hjólreiðar
- Körfubolti
- Líkamsrækt
- Sund
- Viðbótaræfingar
- Lífið í jafnvægi
- Auka:
- Frekari upplýsingar,
- Atriðisorða- og nafnaskrá
- Um höfundinn
Ástand: mjög góð bæði kápa og innsíður
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.