Jasmín og pólókeppnin – Disney Prinsessur
Jasmín hefur alltaf haft gaman af því að spila póló og nú fær hún tækifæri til að keppa. Hún er skipuð fyrirliði hópsins en liðsfélagar hennar eru vægast sagt áhugalausir. Það tekur Jasmín smá tíma að ná til kvennanna í liðinu en hún er mikill leiðtogi og tekst það svo alltir verða sáttir að lokum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott (geilsadiskur fylgir ekki með)