Íslenzkt orðtakasafn I. og II. bindi

I. bindi frá A-K, og II. bindi L-Ö

Íslenzkt orðtakasafn er samið og búið til prentunar af einum fremsta málvísindamanni þjóðarinnar, dr. Halldóri Halldórssyni prófessor. Og komu út tvö bindi I. bindi kom út árið 1968 og II. bindi kom út 1969. Í ritinu er kominn til skjalanna meginhluti íslenzka orðtaka, frá gömlum tíma og nýjum og ferill þeirra rakinn til upprunalega merkingar. Um margt eru orðtök hliðstæð málsháttum, og þó að þar séu að vísu ákveðin mörk á milli, eins og höfundurinn skilgreinir í formála, er í báðum tilvikum um að ræða eins konar aldaskuggsjá, sem í hnitmiðuðu formi, og oft á skáldlegan og óvæntan hátt, speglar lífsreynslu kynslóðanna, menningu þeirra, hugsun og tungutak. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Íslenzkt orðtakasafn er skipt niður í stafrófsröð

Ástand: gott

Íslensk orðtakasafn I og II bindi - Halldór Halldórsson

kr.2.000

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,2 kg
Ummál 15 × 5 × 21 cm
Blaðsíður:

2 bindi 1. bindi 338 bls. 2. bindi 305 bls

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1. bindi 1968, 2. bindi 1969

Höfundur:

Halldór Halldórsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Íslenzkt orðtakasafn I og II bindi – Halldór Halldórsson”