Íslenskt þjóðlíf í þúsund ár
Heimildarverk um gamalgróið þjóðlíf og horfna lífshætti
Daniel Bruun var mikilsvirtur brautryðjandi í rannsóknum á menningarminjum og lifnaðarháttum hérlendis. Í þessu verki hans endurspeglast lífshættir Íslendina á liðnum öldum í 800 teikningum, uppdráttum og ljósmyndum, einstæðum í íslenskri menningarsögu. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Íslenskt þjóðlíf í þúsund ár eru 2 bindi í vandaðri öskju, efnisyfirlitið er:
Fyrra bindi
- Aðfaraorð
- Um þýðinguna
- Þjóðlífsmyndir
- Íslenskt þjóðlíf í þúsund ár
- Daniel Bruun og Ísland
- Æviágrip – inngangur
- Ferðir og rannsóknir á Íslandi
- Fyrsta ferðin 1896
- Um eyðibyggir 1897
- Yfir Kjöl 1898
- Á Suðurlandi 1899
- Á Austurlandi 1901
- Með landmælingamönnum – Sprengisandur 1902
- Næstu árin 1903-1906
- Að Gásum
- Hofið á Hofsstöðum og kumlateigur á Dalvík 1908-1909
- Heimssýningin í París 1900
- Ferðamál og leiðarlýsingar
- Afstaða til lands og þjóðar
- Vitnisburður Íslands
- Formáli höfundar
- Papar frumbyggjar Íslands
- Norrænir menn á Íslandi
- Landsnáms- og þjóðveldisöld o.fl.
- Byggðin fyrr og nú
- Fornaldarminjar
- Hof og blót
- Heiðin kuml og haugfé
- Kuml við Berufjarðarbotn í Barðastrandarsýslu
- Kuml hjá Brú og Sturluflöt í Norður-Múlasýslu
- Fundur á Kroppi í Eyjafirði
- Kuml hjá Hólmi í Austur-Skaftafellssýslu
- Hagufé úr tveimur gröfum í Þjóðminjasafninu í Kaupmannahöfn
- Kumlateigur við Dalvík
- Þingstaðir
- Alþingi
- Vorþing og haustþing
- Virki
- Kaupstaðir
- Kaupstaðurinn að Gásum við Eyjafjörð
- Aðrir kaupstaðir
- Húsagerð
- Efnið í bæjarveggjunum
- Húsaskipan fyrr og nú
- Fornaldarrústir
- Húsþök, gerð þeirra o.fl.
Síðara bindi
-
- Þróun í átt til nútímans
- Skálholtsstaður í lok 18. aldar
- Síðustu torfkirkjurnar og gamlir kirkjustaðir
- Gamlar venjur í húsagerð á seinni tímum
- Nýtísku byggingarlag
- Kvikfjárbúskapur fyrr og síðar
- Inngangur: Atvinnuvegir Íslendinga
- Landbúnaður
- Skógarnytjar fyrrum
- Kvikfjárrækt
- Nautgripir og sauðfé
- Íslenski hesturinn
- Íslenskar konur og kvenbúningur
- Afskekkt byggðarlag við rættur Vatnajökuls
- Svipmyndir úr safni Bruuns
- Nafnaskrár
- Litmyndaarkir
- Í fyrra bd. I-XVI
- Í síðara bd. XVII-XLVIII
Ástand: vel með farin bæði innsíður og kápa.