Íslensk – dönsk, Dönsk – íslensk
Vasaorðabók
Í formála segir: „Við smíð þessarar vasaorðabókar hefur verið vandað til verks og þess gætt að bókin standist þær kröfur sem gera má til góðra orðabóka – þó bókin sé smá í sniðum. Notendur geta gengið að nauðsynlegum málfræðilegum upplýsingum, góðum merkingarskýringum og notkunardæmum á aðgengilegan og einfaldan hátt. …“
Á bakhlið segir: „Orðabók þess er með um 39.000 uppflettiorð, rúmlega 13.000 dæmi um málnotkun og orðaforði úr íslensku og dönsku nútímamáli.“
Ástand: Innsíður góðar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.