Iðunn útg. 11 árið 1927

Undirtitill: tímarit til skemmtunar, nytsemdar og fróðleiks

Iðunn kom út á árunum 1915 – 1937. Þetta eintak er bundið inn í bókarform og innihaldi eru t.d. kvæði, sögur, endurminningar og ýmislegt fleira. Myndir fylgja með í nokkrum tilfellum.

Efnisyfirlit:

 • Jón A. Hjaltalín (með 2 myndum) eftir Hallgrím Hallgrímsson
 • Sonarbætur Kveldúlfs (kvæði) eftir Jón Magnússon
 • Andinn frá Worms og örlög hans eftir Gunnar Benediktsson
 • Konungssonurinn hamingjusami (æfintýr) eftir Oscar Wilde (Sig. Gunnarsson þýddi)
 • Dalamær (kvæði) eftir Axel Guðmundsson
 • Ljósið í klettunum (saga) eftir Huldu
 • Jólaminning eftir Arnór Sigurjónsson
 • Georg Brandes (með mynd) eftir Árna Hallgrímsson
 • Ritsjá eftir, Ásgeir Magnússon, Jóhann Sveinsson  og Þórólf Sigurðsson
 • „Ísland fyllvalda ríki“ eftir Sigurð Þórðarson
 • Hvalveiðar í Suðurhöfum (með 4 myndum) eftir Magnús Jónsson
 • Nóttin dregur (kvæði) eftir Jóhann Sveinsson
 • Þjóðmálastefnur eftir Jónas Þorbergsson
 • Guðmundur gamli (endurminning) eftir Sigríði Björnsdóttur
 • Uppreisnarmaður (kvæði) eftir Carl Smoilsky (Magnús Ásgeirsson þýddi)
 • Tvær konur eftir Tryggva H. Kvaran
 • Vængbrotna lóan (saga) eftir Einar Þorkelsson
 • Askja í Dyngjufjöllum (með 5 myndum) eftir Þórólf Sigurðsson
 • Foksandur Sigurðar Nordal prófessors eftir Einar H. Kvaran
 • Ingólfur fagri (kvæði) eftir Huldu
 • Mannsbarn (saga) eftir Henrik Allari  (H. H. og Þ. Þ. þýddu)
 • Rúm og tími eftir Ásgeir Magnússon
 • Stökur eftir Jóhann Sveinsson
 • Þér skáld (kvæði) eftir Stefán frá Hvítadal
 • Lífsviðhorf guðspekinnar (með mynd) eftir C. Jinarajadasa
 • Lótófagar (kvæði) eftir A. Tennyson (Magnús Ásgeirsson þýddi)
 • Annie Besant (með 2 myndum) eftir Sigurjón Jónsson
 • Jól (bernskuminningar) eftir Stefán frá Hvítadal
 • Stephan G. Stephansson (með mynd) eftir Guðmund G. Hagalín
 • Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Tómas Guðmundsson
 • Bíblía stjórnmálamanna eftir Sigurd Hoel  (Á. H. þýddi)
 • Ritsjá eftir Sigurjón Jónsson og Árna Hallgrímsson

Ástand: gott

Iðunn bók 11 1927

kr.3.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501307 Flokkar: , Merkimiðar: , ,
SKU: 8501307Categories: , Tags: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,380 kg
Ummál 14 × 1,5 × 20 cm
Blaðsíður:

348

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Prentsmiðjan Gutenberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1927

Ritstjóri

Árni Hallgrímsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Iðunn útg. 11 – 1927”