Í innsta hring
Völd, virðing og metnaður takast á í skuggalegu ráðabruggi þegar varaformaður konunglega sænska lystisnekkjuklúbbsins er skotinn til bana. Sögusviðið er ein af sumarleyfisparadísum sænska skerjagarðsins. Sænskur gæðakrimmi eftir nýju drottninguna á sænska glæpasagnahimninum. (Heimild: Bókatíðindi)
Í innsta hring er önnur bókin eftir Viveca Sten í röð glæpasagna sem gerast í Sandham.
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.