Hvorki meira né minna
Hvorki meira né minna er frásögn af bragðarefnum Harvey Metcalf sem kemur víða við og leikur á marga. Á hælum hans eru fjórir menn: Bandarískur stærðfræðingur, læknir, umboðsmaður skemmtikrafta og aðalsmaður, sem allir telja sig eiga óuppgerðar sakir við Metcalf og vilja leggja ýmislegt í sölurnar til þess að jafna reikninga sína við hann. Leikurinn berst víða um Evrópu og spennan magnast frá upphafi bókar til söguloka.
Ástand: innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.