Hreint í matinn

Réttir lausir við glúten, sykur og mjólk : hagnýt heilsuráð

Mataróþol hefur aukist mjög á síðari árum og margir hafa uppgötvað að þeir séu með glúten- eða mjólkuróþoleða að sykur og aukaefni í sælgæti fari illa í þá. Þegar fólk tekur þessi efni úr fæðu sini hverfa jarnan liðbólgur, vefjagigtaeinkeni, meltingarvandmál og ýmir aðrir kvillar. Þssu hef ég kynnst á suðingsnámskiðim mínum við Hreint mataæði
Hreint í matinn er matreiðslu- og fræðslubók fyrir þá sem þurfa að forðast glúten, mjólk og sykur í fæði sínu. Í bókinni er að finna fjölda uppskrifta að öllum helstu málsverðum dagsins og uppskriftir að bökuðum og óbökuðum kökum og kræsingum, svo og nokkra eftirrétti. Fæðan er eldsneyti líkaman og þegar við gerum matinn að lækningalyf hans fær hann tækifæri til að endurnýja sig og heila. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Efnisyfirlit, bókin Hreint í matin er skipt niður í 18 kafla, þeir eru:

  • Inngangur
  • Mjólkurofnæmi og laktósaóþol
  • Þróunin er ekki alltaf til góðs
  • Morgunstund gefur gull í mund
  • Helgartilbreytingin
  • Salat er ekki bara kanínufóður
  • Gular, rauðar og grænar súpur
  • Gripið á hlaupum
  • Fagur fiskur úr sjó, ám og vötnum
  • Grænmetisréttir
  • Rétta saltið er gott fyrir líkamann
  • Kjötréttir
  • Meðlæti
  • Sósan er mjög mikilvæg
  • Sætt ein og sykur
  • Bakað og ekki bakað
  • Eftirréttir
  • Konfektið
  • Partíborðið
  • Nýr lífsstíll, aukin lífsgæði
  • Bætiefni til að styrkja líkamann
  • Græni öfravökvinn
  • Það er eitt að vita
  • Innkaupalistinn
  • Hagnýtar upplýsingar
  • Viðauki:
    • Heimildir
    • Þakkir

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa góð

Hreint í matinn - Guðrún Bergmann

kr.1.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,690 kg
Ummál 20 × 2 × 25 cm
Blaðsíður:

143 +myndir +töflur

ISBN

9789935909848

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

G. Bergmann

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2016

Ljósmyndir:

Árni Sæberg

Höfundur:

Guðrún Bergmann

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hreint í matinn – Guðrún Bergman”