Hnotið um hamingjuna
Höfundurinn er sprenglærður sálfræðingur við Harvard-háskóla sem rannsakar í þessari bók væntingar manna til hamingjunnar. Í fjörugri og leiftrandi frásögn leiðir hann lesendum fyrir sjónir hve furðulega maðurinn hugsar sér hamingjuna og raunar lífið allt. Þótt bókin hafi hlotið æðstu verðlaun Breta í flokki fræðirita er hún skrifuð fyrir almenning og bráðfyndin aflestrar. Bók fyrir alla sem vilja kynnast því nánar hvílíkt furðuverk maðurinn er. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Meiri hamingja er skipt niður í 6 hluta +lokaorð og athugasemdir, þeir eru:
- Framsýni
- Ferðin til annarshvenær
- Huglægni
- Útsýni héðan
- Útsýni utan frá
- Raunhyggja
- Blindi bletturinn í auga hugans
- Hundurinn sem þagði
- Nútíðarhyggja
- Framtíðin er núna
- Tímasprengjur
- Réttlæting
- Paradísargljái
- Ónæmi fyrir veruleikanum
- Lagfæranleiki
- Geymt en ekki gleymt
- Morgundagurinn í beinni útsendingu
- Lokaorð
- Athugasemdir
Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.