Hneykslið
Sagan um Ísfólkið bók 27
Christer, sonur Þulu, er kátur og lífsglaður drengur. Hann trúir á yfirnáttúrulega hæfileika sína og lofar ungri stúlku í vanda að hjálpa henni. En stúlkan hverfur og finnst ekki í þrjú ár. Er hún dáin eða var henni rænt? Christer biður alla í ættinni um að hjálpa sér að finna Magdalenu Bacman, því að hann hefur ekki nægan mátt til að finna hana einn … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.