Hlustað að handan
Samtöl föður við látinn son
Bók þessi er einstæð í sinni röð. Segir frá því furðufyrirbæri að syrgjandi faðir náði sambandi við ungan son, er fórst í bílslysi, svo þeir gátu talast við yfir landamærin miklu um sjálfan lífsgátuna, en slík hljóðræn tengsl milli tveggja heima eru afar sjalfgæf og kallast þau „Þriðja eyrað“ í austrænum dulfræðum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Hlustað að handan er skipt í 5 kaflar, þeir eru:
- Inngangsbréf, eftir Gabríel Marcel
- Formáli
- 1. hluti: Sonur minn: líf hans
- 2. hluti: Samtöl föður við framliðinn son
- 3. hluti: Svör og vitnisburðir mætustu manna um framhaldslífið
- Svar frá ungum manni
- Mantra (Bænastef) eftir Ernst Jünger
Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking










Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.