Himinninn og fjarlægar stjörnur

Fjölfræðibækur barna og unglinga

Bókin Himinninn og fjarlægar stjörnur er samin handa börnum. Í henni er farið bæði um jörðina eins og t.d. um rigningu, vatn, snúningur jarðar og fleira og eins um fjarlægar stjörnur í okkar sólkerfi og annað eins og svarthol.

Bókin Himinninn og fjarlægar stjörnur er skipt niður í 20 kafla, þeir eru:

  • Litið til lofts
  • Á vængjum vindsins
  • Teikn á himni
  • Í dag er rigning
  • Vatn í föstu formi
  • Snúningur jarðar
  • Loftið sigrað
  • Einu sinni var
  • Opnið og sjáið stjörnumerki himins
  • Á ljóshraða!
  • Tunglið
  • Merkúr, Venus, jörin og Mars
  • Júpiter, Satúrnus, Úranus, Neptúnus og Plútó
  • Sólin
  • Stjörnuskoðun
  • Eins og regnhlíf
  • Stjörnur í morgunmat
  • Svarthol
  • Gestir úr geimnum
  • Hér erum við

Ástand: innsíður góðar og kápan góð.

Himinninn og fjarlægar stjörnur - Fjölfræðibækur

kr.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 23 × 2 × 28 cm
Blaðsíður:

45 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Cielo e stelle lontane

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1994

Íslensk þýðing

Óskar Ingimarsson

Höfundur:

Adriana Sirena (hugmynd), Elisabetta Dami (hugmynd), Paul Cloche (textahöfundur)