Himingeimurinn

Sólir – Stjörnur – Gervitungl – Geimtækni

Klúbbur: Gluggi alheimsins

Geimrannsóknir eru ekki gömul vísindagrein, en tækninni fleygir fram og stöðugt bætast víð nýjar, ótrúlega nákvæmar upplýsingar um alheiminn. Í þessari bók er að finna fjölbreyttan fróðleik um sól, tungl og stjörnur, svo og um gervitungl, geimferðir og ýmsa starfsemi mannanna úti í geimnum. Dularfullum fyrirbærum eru líka gerð skil, enda hafa svarthol, sólgos, dulstirni og halastjörnur lögnum kitlað forvitni manna. Geimvísindi verða hér spennandi og auðskiljanleg í greinargóðum texta og frábærum skýringarmyndum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Efnisyfirlit, bókin Heimingeimurinn, sólir, stjörnur, gervitungl og geimtækni er skipt niður í 27  kafla, þeir eru:

  • Stjörnuskoðun
  • Litið nánar á næturhimininn
  • Að taka flugið
  • Geimferðir
  • Hlutverk fyglihnatta
  • Hlutverk gervihnatta
  • Reikistjarnan jörð
  • Úti í geimnum
  • Geimbúningar
  • Tunglið okkar
  • Karlinn á Tunglinu
  • sólkerfið okkar
  • Sólin
  • Að kanna sólina
  • Heitustu reikistjörnurnar
  • Mars og smástirnabeltið
  • Júpiter
  • Satúrnus
  • Ytri reikistjörnurnar kannaðar
  • Halastjörnur og vígahnettir
  • Líf og dauði stjörnu
  • Svarthol
  • Ósýnileg stjörnufræði
  • Vetrabrautir stjarna
  • Það hófst með hvelli
  • Framtíð okkar í geimnum
  • Kort af himingeimnum
  • Viðauki
    • Orðaskrá

Ástand: gott

Himingeimurinn - Gluggi alheimsins - Sue Becklake

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 23 × 2 × 29 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +uppdrættir +orðaskrá: bls. 64

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Space, stars, planets and spacecraft

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1989

Teikningar

Brian Delf, Luciano Corbella

Íslensk þýðing

Álfheiður Kjartansdóttir

Höfundur:

Sue Becklake

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Himingeimurinn – Gluggi alheimsins”