Hið þögla stríð eineltis á Íslandi
Í bók þessari Hið þögla stríð einelti á Íslandi er að finna viðtöl við fólk sem hefur orðið fyrir einelti; einnig er talað við gerendur, aðstandendur og fagfólk sem styður við bakið á þeim sem vilja vinna sig úr þeirri miklu vanlíðan sem einelti getur valdið.
Hið þögla stríð er framlag í baráttunni gegn einelti, því með reynslusögum sínum gefa viðmælendur öðrum von og styrk til að sigrast á því stjórnlausa ofbeldi sem einelti er og afhjúpa þetta leyndarmál sem er svartur blettur á íslensku samfélagi.
- Hvernig líður barni eða fullorðnum sem fær kuldalega athugasemdir á hverjum degi frá skólafélögum eða samstarfsfólki?
- Hvernig líður þeim sem meira og/eða græta aðra?
- Hvað ræður því hver er lagður í einelti?
- Hvers vegna sameinast fólk í þögult bandalag gagnvart öðrum?
- Hvers vegna standa þolendur bara ekki upp og berjast?
(Heimild: bakhið bókarinnar)
Bókin Hið þögla stríð einelti á Íslandi er skipt í 27 kafla, þeir eru:
- Formáli
- Mun aldrei sofna á verðinum
- Hugsanlegar vísbendingar um að barn sé lagt í einelti
- Regnbogabörn
- Heilög musteri
- Þurfti að skipta um skóla
- Leiður á lífnu sjö ára
- Það er svo sárt að hata
- Í eilífri uppreisn
- Mér fannst ég vera annars flokks manneskja
- Varð vandræðaunglingur
- Ég lagði í einelti út af minnimáttarkennd
- Til að byggja upp sjálfstraustið
- Gerendur komast frekar í kast við lögin
- Ég get notað þessa reynslu til góðs
- Ég hafði samúð með gerendum
- Með einelti í huga alla daga
- Þrjár sjáfsmorðstilraunir
- Eineltissamtökin
- Fannst Guð hafa bruggðist sér
- Ég vorkenni þeim
- Í ósýnilegur búri
- Um 5 prósent lögð í einelti í lengri tíma
- Leiddist út í vímuefnaneyslu
- Eineltið var blessun í dulargervi
- Mér fannst ég frekar ömurlegur
- Ég skammast mín
- Fyrir foreldra þolenda og gerenda
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.