Heimur á krossgötum – Heimur þekkingar
Heimur þekkingar er nýr og athyglisverður flokkur fræðandi bóka sem öll fjölskyldan getur haft ánægju af. Á hverri blaðsíðu er myndefni og lesefni komið fyrir með þeim hætti að nota má bókina hvort sem menn vilja til skemmtilestrar eða til fróðleiks. Í hverri bók eru um 250 litmyndir, margar svart-hvítar myndir og nærri 100.000 orð.
Í bókinni Heimur á krossgötum er leitað svara við því hvernig heimsmynd nútímans hafi orðið til. Forsendur tilveru okkar eru kannaðar og skýrðar. Við lestur verksins öðlast menn skilning á fortíðinni og sýn inn í ókomna tíma. (Heimild: saurblað)
Efnisyfirlit bókin Heimur á krossgötum er skipt niður í 2 hluta með samtals 30 kaflar, þeir er:
- Vesturlönd í sókn
- Landafndirni miklu
- Ný hugsun ný konungsríki
- Kirkjan klofnar
- Trúarbragðarstyrjaldir
- Islamveldin
- Mógúlavelið
- Manchveldið í Kína
- Tokugawaveldið í Japan
- Einveldisöldin
- Norður-Evrópa
- Keppinautar í Evrópu
- Evrópmenn út í heim
- Afríkiríki
- Gamla stjórnarfarið hrynur
- Á leið til nútímans
- Iðnbyltingin
- Flutningar, fjarskipti og samgöngur
- Bylting og umbætur
- Sigur Vesturlanda
- Þjóðernisstefnan
- Togstreita stórveldanna
- Evrópsku heimsveldin
- Lýðvelið mikla
- Auðvaldsheimurinn
- Heimsstyrjöldin fyrri
- Örbirgð og auður
- Öndverðar kenningar
- Heimsstyrjöldin síðari
- Valdasamsteypur
- Þriðji heimurinn
- Minnkanid heimur
- Nöfn og atriðisorð
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.