Heilbrigði og vellíðan, hvernig þú verður frískur
Hér er fjallað um hvernig fæðuval, fjörefni, fasta, lækningajurtir og -böð og ýmisar aðrar óskaðlegar aðferðir stuðla að bættri heilsu, – lengri og betri lífdögum.
Fjallað er um flesta algengustu sjúkdóma og kvilla í vestrænum samfélögum og leiðir til að ráð bót á þeim, með lífrænum lækningaaðferðum sem þrotlausar rannsóknir og reynsla hafa sannað að komi að gagni. – Hér er jafnvel lýst aðferðum til hjálpar gegn áfengissýki og reykingum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Heilbrigði og vellíðan, hvernig þú verður frískur eru í fimm hlutum, þeir eru:
- Fyrsti hluti: 58 sjúkdómar/veikindi
- Annar hluti: Hvað er hægt að gera? Hvernig verjast á algengum eiturefnum
- Þriðji hluti: Leiðbeiningar, 7 leiðbeiningar
- Fjórði hluti: Uppskriftir
- Fimmti hluti: Fjörefnahandbók, steinefnahandbók og töflur
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.