Hafísinn

Bók þessi er helguð minningu Jóns Eyþórssonar veðurfræðings

Í bókinni Hafísinn fjalla 23 fræðimenn úr ýmsum greinum raunvísinda og sagnfræði um hafís, orsakir hans og afleiðinar. Fjallað er um veðurfar og hafstrauma, uppruna hafíss, hegðun hans og ferðir, svo og ískomur til Íslands. Gerð er grein fyrir veðurfarssveiflum á norðurhveli jarðar og heimildum um hafís allt frá forsögulegum tíma til vorra daga. Að lokum eru hagnýt vandamál skyld hafísnum tekin til meðferðar, svo sem ísing skipa og áhrif hafíss og kólnandi veðurfars á fiskgengd og gróður. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Hafísinn eru 33 kaflar, þeir eru:

  • Inngangsorð Trausti Einarsson
  • Hafstraumar og sjógerðir í Norður-Íshafi, Norður-Grænlandshafi og Íslandshafi Unnsteinn Stefánsson
  • Hafísinn á Norður-Íshafi og Norðurhafi Trausti Einarsson
  • Hitabreytingar á Íslandi 1846-1968 Adda Bára Sigfúsdóttir
  • Yfirlit um hafís í grennd við Ísland Hlynur Sigtryggsson
  • Um hafís og veðurfar við Svalbarða síðustu áratugi Helgi Björnsson
  • Sjávarhitabreytingar á landgrunnssvæðinu norðan Íslands seinustu áratugi Unnsteinn Stefánsson
  • Sjávarhiti á siglingaleið umhverfis Ísland Unnsteinn Stefánsson
  • Breytingar á ástandi sjávar milli Íslands og Jan Mayen síðasta áratug Svend-Aage Malmberg
  • Sjávarhiti sunnan Íslands og samband hans við veðurfarsbreytingar (loftþrýsting) Svend-Aage Malmberg
  • Spár um hafís viði Ísland  eftir hita á Jan Mayen Páll Bergþórsson
  • Eiginleikar hafíss, myndun hans og vöxtur Hlynur Sigtryggsson og Unnsteinn Stefánsson
  • Hafísmyndun, hafísrek og hafísspár Þorbjörn Karlsson
  • Athuganir á hafís úr lofti Pétur Sigurðsson
  • Hafís og veðurtunglamyndir Borgþór H. Jónsson
  • Vindar og ísrek, einkum árið 1965 Jónas Jakobsson
  • Hafís við Ísland ísaárið 1967-1968 Flosi H. Sigurðsson
  • Má sjá fyrir ískomu? Umræður
  • Hafís á fyrri öldum Magnús Már Lárusson
  • Heimildir um hafís á síðari öldum Þórhallur Vilmundarson
  • Hafís og hitastig á liðnum öldum Páll Bergþórsson
  • Næmleiki jökla fyrir veðurfarsbreytingum Guttormur Sigbjarnarson
  • Afleiðingar jöklabreytinga á Íslnadi ef tímabil hafísára fer í hönd Sigurður Þórarinsson
  • Lofslag, sjávarhiti og hafís á forsögulegum tíma Þorleifur Einarsson
  • Hitafar síðustu ármilljóna Sveinhjörn Björnsson
  • Um veðurfarssveiflur og hugsanlegar orsakir þeirra Trausti Einarsson
  • Veðurfarssveiflur Umræður
  • Ísing skipa Hjálmar R. Bárðarson
  • Mývatnsísar Sigurjón Rist
  • Veðurfarsbreytingar og flóðahætta Sigurjón Rist
  • Áhrif sjávarhita á vöxt og viðgang þorsksins við Ísland og Grænland Jón Jónsson
  • Síld og sjávarhiti Jakob Jakobsson
  • Áhrif hafíss á jurtagróður, dýralíf og landbúnað Sturla Friðriksson
  • Viðauki
    • Nafnaskrá

Ástand: gott

Hafísinn - útgáfa 1969

kr.5.500

1 á lager

Vörunúmer: 8502658 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,2 kg
Ummál 16 × 5 × 24 cm
Blaðsíður:

552 +myndir +kort +línurit +töflur +uppdrættir +nafnaskrá: bls. 540-552

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1969 (1. útgáfa)

Ritstjóri

Magnús Á Einarsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hafísinn – útgáfa 1969”