Gunnars Gunnarssonar rit,  I – VII bindi útgáfa 1941-1948

Rit Gunnars Gunnarssonar eru samtals 7 bindi og kom þessi útgáfa út hjá Landnámu útgáfu á árunum 1941 til og með 1948. Útgáfa þessi var sérstaklega gefin út fyrir félagsmenn í Landnámu og er með stimpli, 1. bindið er þetta bók nr. 1989 og hefur höfundar skrifað nafn sitt undir.

Gunnar Gunnarsson er fæddur 18. maí 1889 í Valþjófsstað í Fljótdal og lést 21 nóvember 1971. Hann var einn helsti rithöfundur íslendina á 20. öld og var á tímabil mest lestnu rithöfunda í Danmörku og Þýskalandi.

Verk eftir Gunnar Gunnarsson á íslensku: Vorljóð – 1906, Móðurminning – 1906, Sögur – 1912, Ormarr Örlygsson – 1915, Danska frúin á Hofi – 1915, Borgarættinn – 1915, Vargur í véum – 1917, Ströndin – 1917, Gestur eineygði – 1918, Konungssonur – 1918, Örninn ungi – 1918, Fóstbræður – 1919, Drengurinn – 1920, Sælir eru einfaldir – 1920, Dýrið með dýrðarljómann – 1922, Det Nordiske rige – 1927, Svartfugl – 1929, Aðventa – 1939, Heiðaharmur – 1940, Skip heiðríkjunnar – 1941, Kirkjan á fjallinu I-III – 1941-1943, Nótt og draumur – 1942, Óreyndur ferðalangur – 1943, Siðmenning og siðspilling – 1943, Fljótsdalshérað – 1944, Árbók 45 – 1945, Árbók 46-7 – 1948, Frá Blindhúsum – 1948, Jón Arason – 1948, Vikivaki – 1948, Hvítikristur – 1950, Jörð – 1950, Fjallkirkjan – 1951, Dimmufjöll – 1951, Sálumessa – 1952, Vestræn menning og komúnismi – 1954, Brimhenda – 1954, Fjandvinir – 1954, Glaðnastaðir og nágrenni – 1956, Grámann – 1957, Bragðarefirnir – 1959, Fjórtán sögur – 1959, Leikrit – 1959, Lystisemdir veraldarinnar – 1962, Fimm fræknisögur – 1976  (Heimild: WikiPedia)

Rit Gunnars Gunnarssonar:

I bindi –  Skip heiðríkjunnar, viðauki: Fylgt úr hlaði

Nafnamerkt höfundi: sjá mynd
bls. 459. Útgáfa: 1941 – 1. útgáfa

II bindi – Nótt og draumar, viðauki: Mistur minninganna

Bls. 406. Útgáfa 1942 – 1. útgáfa

III bindi – Óreyndur ferðalangur, viðauki: Þjóðlag

Bls. 472. Útgáfa 1943 – 1. útgáfa

IV bindi – Borgarættin, viðauki: Heilaspuni

Bls. 387. Útgáfa 1944 – 2. útgáfa (1. útgáfa á íslensku hjá Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar 1915-1918)
Sá sem átti bókina var með kynningabæklling frá Nýja bíó um myndina og fylgir hún með.

V bindi – Ströndin, viðauki: Fyrsta glíma við Engilinn

Bls. 360. Útgáfu 1945 – 1. útgáfa (á íslensku / kom fyrst út í Danmörku á dönsku 1917)

VI bindi – Vikivaki og Frá Blindhúsum, viðauki: Lokaorða

Bls. 298. Útgáfu 1948 – 1. útgáfa

VII bindi – Jón Arason, viðauki: Fáein orð um söguna, útgáfa 1948, bls. 434

Bls. 434. Útgáfa 1948 – 1. útgáfa (á íslensku)

Ástand: góð eintök
ATH! Starfsfólk Bókalindar reyna eins og hægt er að hafa rétt með hvor þetta er 1. útgáfa á íslensk. Ef þú hefur nákvæmari heimildir vinsamlega hafðu samband í bokalind@bokalind.is

kr.8.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 4,2 kg
Ummál 15 × 24 × 22 cm
Blaðsíður:

2816 (öll 7 bindin) 1. bindi: bls. 459, 2. bindi: bl. 406, 3. bindi: bls. 472, 4. bindi: bls. 387, 5. bindi: bls. 360, 6. bindi: bls. 298, 7. bindi: bls. 434

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Landnáma útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1941-1948

Þýðing

Halldór Kiljan Laxness

Höfundur:

Gunnar Gunnarsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gunnars Gunnarssonar rit, I – VII bindi – útg. 1941-1948”