Guðni af lífi og sál
Saga þjóðar, manns og stormasamra stjórnmála
Í þessari einlægu bók ræðir Guðni Ágústsson umbúðalaust um viðkvæm pólitísk deilumál liðinna ára en í henni eru einnig skemmtilegar sögur frá uppreisn æskunnar á sjöunda áratugnum, greint frá kostulegum uppákomum í starfi hans sem þingmanns og ráðherra og dregnar upp lifandi myndir af uppvexti hans í sextán systkina hópi á Brúnastöðum um og upp úr miðri síðustu öld. Hér leggur Guðni Ágústsson spilin á borðið og segir söguna eins og hún horfir við honum. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Guðni af lífi og sál eru 12 kaflar, þeir eru:
- Lyklar að völdum
- Baðstofulífið
- Þjóð í fjötrum
- Úr föðurgarði
- Á faraldsfæti
- Grænn varstu flokkur
- Háttvirtur þingmaður
- Utan stjórnar og innan
- Þingið og þjóðin
- Hæstvirtur ráðherra
- Átakamálin
- Úrslitastundin
- Viðauki
- Heimildaskrá
- Nafnaskrá
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.