Grænmetisréttir
Ritröð: Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.
Í þessari bók eru uppskriftir af grænmetisréttum. Hún hefur auk þess þann tilgang að hvetja til aukinnar neyslu á grænmeti, gamalkunnum jafnt sem ögn óvenjulegri tegundum.
Bókin Grænmetisréttir er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:
- Grænmeti
- Matreiðsluaðferðir
- Blómkál
- Toppkál, sumrkál, blöðrukál (savoy), höfuðkál og rauðkál
- Kínakál
- Rósakál
- Grænkál
- Spergilkál (brokkólí)
- Belgbaunir
- Sellerírót
- Laukur
- Blaðlaukur
- Spínat
- Ertur
- Gulrætur
- Grænmeti í súpur og pottrétti
- Gúrkur
- Jólasalat
- Spergill
- Sveppir
- Kartöflur
- Tómatar og paprika
- Sígóð (Fenníka)
- Ætiþistill (artisjók) og maís
Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.