Gosi
Spýtustrákurinn Gosi þráir að verða raunverulegur dregnur. Til þess að það geti gerst verður hann að vera góður, hugrakkur og heiðarlegur – en það er ekki auðvelt þegar freistingarnar eru á hverju strái!
Gosi (Pinocchio) var önnur myndin sem Walt Disney gerði og kom fram 23. febrúar árið 1940. Höfundurinn að Gosa er ítalski rithöfundurinn Calo Collodi (24 November 1826 – 26 October 1890) en heitir í raun Carlo Lorenzini og kom sagan fyrst úr árið 1883 á Ítalíu.
Ástand: gott