Gílsi Brynjúlfsson, ljóðmæli
Íslensk úrvalsrit
Verk þetta hefur að geyma kvæði eftir Gísla Brynjúlfsson. Gísli Brynjúlfsson er fæddur að Ketilstöðum á Völlum 3. september 1827. Verkið hefur að geyma, æviágrip skráða af Eiríki Hreini Finnbogasyni og 69 kvæði.
Ástand: gott, innsíður góðar, smá skemmd eftir greinilega merkimiða á kápu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.