Georg í mannheimum
Georg mörgæs býr á Snælandinu. Þar hrannast upp svo mikið rusladrasl frá Mannheimum að dýrin verða að finna sér önnur heimkynni. Georg þykir allt of vænt um Snælandið til að flytja þaðan og ákveður að fara að tala við Njörð og Mörð sem öllu ráða í Mannheimum. En hvernig á lítil mörgæs að ná fundi mannanna og fá þá til að hreinsa óþverrann eftir sig.
Í förinni kynnist Georg Lofti flugpósti, Fúsa póstmús, uglunni Alvitru og öllum dýrunum í Dýragarðinum í Fögruborg. Og þegar mennirnir vilja ekki hlusta á erindi Georgs, þá ákveða dýrina að taka til sinna ráða… (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott bæði innsíður og kápa.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.