Gamlinginn
sem skreið út um gluggann og hvarf
Allan Karlsson vaknar á hundrað ára afmæli sínu og skríður út um gluggann í stað þess að mæta í eigin afmælisveislu. Við tekur óborganleg vegferð gegnum ótrúlegt lífshlaup þar sem ýmis helstu frægðarmenni tuttugustu aldar verða á veginum. Bókin er sannkölluð gleðisprengja sem hefur hlotið frábærar viðtökur hér sem annars staðar og fyrsta prentun hennar seldist upp á örfáum dögum. „Þetta er dásamleg skemmtun.“ KB / Kiljan. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.