Frönsk svíta
Þessi margfalda metsölubók gerist á átakatímum í Frakklandi og lýsir umrótinu sem varð eftir innrás Þjóðverja sumarið 1940. Hrífandi skáldsaga, skrifuð af hlýju, innsæi og óvenjulegri skarpskyggni, þar sem lævi blöndnu andrúmslofti tímans er lýst á óviðjafnanlegan hátt af höfundi sem sjálf lét lífið í fangabúðum nasista. (Heimild: Bókatíðindi).
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.