Forn frægðarsetur IV. bindi
Í ljósi liðinna sögu
Kross í Landeyjum, Borg á Mýrum, Þönglabakki í Fjörðum.
Í þessari bók, sem er hin fjórða í röðinni um Forn frægðarsetur, segir frá þremur ólíkum stöðum á Suður-, Vestur- og Norðurlandi, en áður hafa birzt í þessum ritverki þættir um fimm kirkjustaði og forn prestból á Austurlandi, þrjá staði sunnan- og vestanlands, tvo á Vestfjörðum og sjö nyrðra.
Höfundurinn síra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli, er lögnu þjóðkunnhur fyrir gagnmerk erindi í útvarp, blaða- og tímaritsgreinar, og má teljast meðal hinna hæfustu fræðimanna þjóðarinnar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Forn frægðarsetur IV. bindi eru 3 kaflar + viðauki, þeir eru:
- Formáli
- Krossþing í Landeyjum
- Borg á Mýrum
- Þönglabakki í Fjörðum
- Viðauki
- Heimildir
- Um myndir
- Nafnaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.