Forn frægðarsetur I.-IV bindi
Í ljósi liðinna sögu
Þetta glæsilega verk Forn frægðarsetur – Í ljósi liðinna sögur hafa er heildarsafnið samtals 4 bindi. Hér er byggðarsaga rakin eftir öllum tiltækum heimildum. Fjallað er um hin veglegu kirkjuhús fyrri alda og stórbæjarbraginn á höfðingjasetrunum. Verkin prýða bæði myndir og uppdrætti.
Bókin Forn frægðarsetur I.-IV. bindi eru samtals 34 kaflar, bækurnar eru:
Forn frægðarsetur I. bindi
- Möðrudalur á Efra Fjalli
- Vallanes á Völlum
- Klyppstaður í Loðmundarfirði
- Breiðuvíkurþing á Snæfellsnesi
- Breiðabólstaður á Skógarströnd
- Breiðabókstaður í Vesturhópi
- Mælifell í Skagafirði
- Kvíabekkur í Ólafsfirði
- Svalbarð í Þistilfirði
- Heimildir og skýringar
- Orðskýringar
- Höfundar teiknimynda
Forn frægðarsetur II. bindi
- Valþjófsstaður í Fljótsdal
- Snæfjöll í Ísafjarðardjúpi
- Glaumbær á Langholti
- Glæsibær við Eyjafjörð
- Fjallaþing
- Viðauki
- Heimildir og skýringar
- Um teiknimyndir
- Nafnaskrá
Forn frægðarsetur III. bindi
- Kirkjubær í Hróarstungu
- Þingvelli við Öxará
- Álftamýri við Arnarfjörð
- Viðauki
- Heimildir og skýringar
- Um teiknimyndir
- Nafnaskrá
Forn frægðarsetur IV. bindi
- Krossþing í Landeyjum
- Borg á Mýrum
- Þönglabakki í Fjörðum
- Viðauki
- Heimildir
- Um myndir
- Nafnaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.