Flóttinn með gullið

9. apríl 1940. Bílalest lagði af stað frá Osló með gullforða Norðmanna, samtals 50 smálestir. Þetta var upphaf ævintýralegs flótta og hrikalegra atburða, sem áttu sér enga hliðstæðu.
29. apríl 1940. Molde, brennandi bær undir stöðugum loftrárásum Þjóðverja. Beitiskipið „Glasgow“ lá við bryggjuna og beið þess að flytja norsku konungsfjölskylduna og 50 smálestir af gullforða Norðmanna á öruggan stað. Sprengjurnar féllu allt í kringum skipið. Fólk hrópaði skelfingu lostið, en hróp þess drukknuðu í hávaðanum. Loftvarnarbyssur og fallbyssur spúðu eldsprengjum og skotum í þúsundatali. Sjálfboðaliðar unnu baki brotnu í neistaflugi og sprengjuregni við flutninga gullsins um borð í beitiskipið. Á næsta augnabliki gat allt sprungið í loft upp. En norsku sjálfboðaliðarnir hugsuðu ekki um eigið líf, þegar föðurland þeirra var í veði. Beitiskipið lagði af stað út úr brennandi höfninni í sprengjuregni þýsku flugvélanna.
Hver yrðu endalok hins dýrmæta farms?
Um þessa atburði fjallar norski rithöfundurinn Asbjörn Öksendal í bók sinni Flóttinn með gullið. Kvikmynd hefur verið gerð um þessa atburði. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Flóttinn með gullið - Asbjörn Öksendal

kr.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501475 Flokkar: , , Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 16 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

151 +myndasíður +kort

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Gulltransporten

Útgefandi:

Hörpuútgáfan

Útgáfustaður:

Akranes

Útgáfuár:

1984

Íslensk þýðing

Skúli Jensson

Höfundur:

Asbjörn Öksendal

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Flóttinn með gullið”