Fjörutíu ár í eyjum
Frásagnir úr atvinnulífi Vestmannaeyja
Þessi bók er ótrúlega fjölþætt að efni og þar er mikinn fróðleik að finna um flesta þætti mannlífs í Vestmannaeyjum.
Helgi er ekki myrkur í máli, fer ekki alltaf troðnar slóðir í mati á mo9nnum og málefnum og kannske þykir stundum full djúpt tekið í árinni. Bókin er fróðleiks náma, prýdd fjölda mynda og fyrir margra hluta sakir eiguleg bók. Kaflaheiti gefa nokkra hugmynd um efni hennar. (Heimild: timarit.is, 13. des. 1974).
Bókin er í 28 köflum þeir eru:
- Helgi á Vesturhúsum
- Heimilið á Vesturhúsum
- Útlit Vestmannaeyja til forna
- Ægisdyr
- Landnám Vestmannaeyja
- Vestmannaeyjahöfn
- Ræktun Vestmannaeyja
- Lánastofnanir og athafnafrelsi
- Landhelgismálið
- Draumar
- Vinnudeilur
- Samgöngur
- Lifrasamlag Vestmannaeyja
- Einokunarversluinin
- Ísfélag Vestmannaeyja
- Vinnslustöð Vestmannaeyja
- Slysfarir
- Þegar minningin flutti til Vestmannaeyja
- Ísfisksamlag Vestmannaeyja
- Útvegabændafélag Vestmannaeyja
- Jóhann Þ. Jósefsson
- Útgerðarsaga mín
- Réttarferð í Vestmannaeyjum
- Farmenn Íslands
- Afla- og athafnamenn úr Eyjum
- Aflakóngar
- Skólar
- Eftirmáli
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.