Fjölfræðibókin um Nudd
Létt og einföld leiðsögn um allt sem varðar nudd og nuddtækni
Nudd er slakandi og róandi og það læknar þrautir og endurnærir þreytta vöðva. Skýrar og auðskildar leiðbeiningar ásamt miklum fjölda ljósmynda gera öllum kleift að notfæra sér kosti þeirra mörgu nuddaðferða sem hér lýst.
Baknudd, fótanudd, bandanudd, andlitsnudd, ungbarnanudd, þrýstinudd, slökunarnudd sjúkranudd og fegrunarnudd. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Fjölfræðibókin um Nudd er skipt niður í 8 kafla, þeir eru:
- Undirbúningur
- Undirstöðuatriði
- Ilmlækningar
- Hvernig á að nudda
- Bakiði
- Fóturinn
- Fótleggurinn
- Höndin
- Handleggurinn
- Kviðurinn
- Bringan og hálsinn
- Andlitið
- Höfuðið
- Á tíu mínútum
- Sjálfsnudd
- Um allan líkamann
- Andlit og háls
- Börn og ungbörn
- Meðganga og fæðing
- Ungbarnanudd
- Nudd fyrir börn
- Þrýstinudd
- Shíatsú
- Svæðameðferð
- Nudd til lækningar
- Græðingamáttur nuddsins
- Bygging líkamans og starfsemi
- Atriðisorð
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.