Fimm og leynihellirinn – Enid Blyton

Félagarnir fimm ætla sér ekki að lenda í neinum ævintýrum í páskaleyfinu. Þau fá það hlutverk að líta eftir Vilmundi, ungum dreng sem hefur einstakt lag á dýrum, og hann og Tommi verða góðir vinir, Georgínu til mikillar gremju. En ævintýrin virðast elta félagana fimm uppi. Þau tka á legi bát sem heitir Ævintýri og lenda á Hvískurey. Þar eru gamlar kastalarústir, og þar hafa orðið dularfullir atburðir. Brátt kemur í ljós að enn er eitthvað undarlegt á seyði á eynni. Það er meira að segja skotið á Tomma. Og þegar Jonni sigur ofan í gamla brunn, finnur hann elynigöng og fjársjóð. Fyrr en varir komast krakkarnir að því, að hér eiga þau höggi við hættulegan glæpaflokk, sem einskis svífst.  (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Fimm og leynihellirinn - Enid Blyton

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

151 +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Five have a mystery to solve

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1987

Teikningar

Betty Maxey

Íslensk þýðing

Sævar Stefánsson

Höfundur:

Enid Blyton

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fimm og leynihellirinn – Enid Blyton – Uppseld”