Falur á Íslandi
Er heiti á hollenskum teiknimyndasögum sem segja frá ærslakenndum ævintýrum samnefnds knattspyrnuliðs Fótboltafélagið Falur. Sögurnar eru samvinnuverkefni íþróttablaðamannsins John le Noble og teiknarans Toon van Driel, sem kalla sig Joop & Toon. Sögurnar hófu göngu sína árið 1973 og hafa komið út óslitið til þessa dags, fyrst í dagblöðum og bókum en í seinni tíð á íþróttavefsíðunni NUSport. (Heimild: WikiPedia)
Í þessari bók er Falur að koma til Íslands vegna þess að við höfum eignast nýjan kvenkyns forseta, þess vegna var ákveðið að á síðasta aðalfundi að fara í aðra lengri keppnisferð til heimaland… (Heimild: Ávarp framkvæmdastjóra Fals)
Ástand: innsíður góðar og kápan góð.