Fall og eyðing Tróju
Í leit að horfnum heimi
Fróðlegur bókaflokkur þar sem skoðað er aftur í tíma. Þessi bók fjallar um Fall og eyðing Tróju, bókin er vel myndskreytt.
Bókin Fall og eyðing Tróju er skipt niður í 3 hluta sem samtals eru 19 kaflar, þeir eru
- Fyrsti hluti
- Trójugullið
- Draumur Schliemanns
- Fornminjaleitandinn
- Schliemann í Tróju
- Gullið í gröfum Mýrkenu
- Fleiri fornminjafundir við Eyjahaf
- Annar hluti
- Hirðlíf í Mýkenu
- Menntun prinsins
- Í hallarsalnum mikla
- Dauði konungs
- Konungsdæmi Agamennons
- Herútboð
- Fórnfæring og stríð
- Fall Hektors
- Ósigur Trjóju
- Heimkoma Agamemnons
- Hrakningar Odysseifs
- Þriðji hluti
- Hnignun Mýkenu
- Grísk gullöld
Ástand: gott, innsíður góðar og kápan góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.