Ensk-íslensk skólaorðabók – Örn og Örlygur 1986
Sérsamin bók handa skólafólki
Um það bil 36.000 uppflettiorð og 50.000 orðskýringar á 770 blaðsíðum. Margs konar málfræðilegar upplýsingar um merkingar, beygingar, stigbreytingar, fleirtölu, framburð o.fl. Stuttar, hnitmiðaðar skýringar við orð sem ekki eiga sér beina samsvörun í íslensku. Nútímabók þar sem lögð er áhersla á orðaforða í tækni og vísindum, en fjöldi sérfræðingar hefur verið með í ráðum um gerð hennar.
Ath! Sama bók kom út í nafni Máls og menningar árið 1998
Ástand: innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.