Elliðaárnar

Elliðaárnar segir sögu Elliðaánna að fornu og nýju og hefur auk þess að geyma ítarlega lýsingar á veiðistöðum í ánni. Í bókinni er á annað hundrað litmynda, þeirra á meðal litmynd af hverjum veiðistað, ásamt mörgum svarthvítum myndum. Bókinn fylgir vandað kort af Elliðaárdalnum, og sýnir það nöfn hylja og kennileita við árnar.
Þótt megintilgangur bókarinnar sé að tengja veiðimann og á sterkari böndum og fjölga þeim sem stand avilja vörð um þessa fallegu og gjöfulu á í höfuðborginni, er hún einnig ætluð þeim sem unna náttúrunni, því að saga Elliðaánna er hluti af náttúrusögu landsins og kemur fegurðin við árnar mjög vel fram í myndunum. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Elliaárnar er skipt niður í 21 kafla, þeir eru:

  • Eigendur Elliðaánna og leigumálar
  • Nýting ánna til 1890
  • Hugmyndin um nýjan farveg
  • Thomsen selur árnar
  • Elliðaárnar og raflýsing Reykjavíkur
  • Stangveiðin um og eftir aldamótin
  • Veiðin færist á íslenskar hendur
  • Rabbað við Kjartan Pétursson
  • Stórveiðar á árum áður
  • Meira um stórveiði áður fyrr „Já, hann er skemmtilegur Fossinn“
  • Elliðaárnar og „tíeyringur“
  • Steingríms þáttur Jónssonar
  • Laxaræktin í Elliðaánum
  • Nokkrar tölur um veiði fyrir 1925
  • Heildarganga, ganga í teljar og veiði
  • Geirs þáttur Hallgrímssonar
  • Framtíð Elliðiaánna
  • Veiðin og veiðistaðalýsing
  • Horfnir veiðistaðir
  • Ensku nöfnin

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Elliðaárnar - Ásgeir Ingólfsson

kr.1.200

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 19 × 3 × 26 cm
Blaðsíður:

204 +kortablaðsíður +myndir +línurit +ritsýni +töflur

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Ísafold

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1986

Höfundur:

Ásgeir Ingólfsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Elliðaárnar”