Ellefu mínútur

Eftir sama höfund og Alkemistinn

Ellefu mínútur segir frá Maríu, ungri brasilískri stúlku sem er tilfinningalega niðurbrotin eftir reynslu sína af fyrstu ástinni. Hún er á viðkvæmum aldri og sannfærist um að hún muni aldrei finna sanna ást og að henni fyglil ekkert nema þjáning, vonbrigði og kvöl. Hún fer til Genfar þar sem hana dreymir um að verða fræg og rík en verðu þess í stað vændiskona.

Í Genf fjarlægist María ástina æ meira um leið og hún verður heltekin af kynlífi. Þegar hún kynnist myndarlegum, ungum listamanni fer verulega að reyna á hhugmyndir hennar um ástina. María þarf að velja á milli  kynlífs, kynlífsins vegna, og að taka þá áhættu að finna ljósið innra með sjálfri sér og að njóta kynlífs ástarinnar.. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott.  innsíður og hlíðfðarkápa góð og laus við allt kort

Ellefu mínútur - Paulo Coelho 001

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,550 kg
Ummál 15 × 3 × 23 cm
Blaðsíður:

252 +myndir

ISBN

978997978119X

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Onze minutos

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Hönnun:

Jón Ásgeir (kápuhönnun)

Ljósmyndir:

Corbis images (ljósmynd á kápu)

Íslensk þýðing

Guðbergur Bergsson

Höfundur:

Paulo Coelho

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ellefu mínútur – Paulo Coelho – Uppseld”