Eldur í Heklu
Eldur í Heklu! Um aldaraðir hefur þessi fregn vakið óhugnan öllum Íslendingum og verið ein af þeim fáu fregnum frá þeirra afsketta eylandi, sem umheimurinn lagði hlustirnar við. Eldur í Heklu! Í huga Íslendings þýddi þessi fregn: Grænum engireit breytt í svarta sandauðn, rjóður og runni hverfandi undir beljandi blossamóður, bæir og jafnvel byggðir í eyði, skepnufellir, hungur. En úti í löndum signdu menn sig við þá sömu fregn, ákallandi heilaga guðs móður sína verndardýrlinga, þar þýddu þessi orð: Mikill er máttur myrkrahöfðingjans. … (Heimild: Inngangur bókarinnar)
Bókin Eldur í Heklu er ekki kaflaskipt
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.