Einn dagur

Emma og Dexter hittast þann 15. júlí 1988, kvöldið sem þau útskrifast. Daginn eftir skilur leiðir. Hvar verða þau sama dag að ári? Og árið þar á eftir?
Næstum tuttugu árin er gripið niður í líf þeirra þennan dag – 15. júlí – og fylgst með því hvernig þau lifa hvort sínu lífi, þó þau geti aldrei almennilega hvort án annars verið. Eftir öll þessi ár kemur merking þessu eina dag fyllilega í ljós og með henni kannski kjarni ástarinnar og lífsins sjálfs. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu

Einn dagur - David Nicholis

kr.250

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 12 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

430

ISBN

9789935423375

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

One day

Útgefandi:

Bjartur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2011

Hönnun:

Helgi Hilmarsson (umbrot)

Íslensk þýðing

Arnar Matthíasson

Höfundur:

Divid Nicholls

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Einn dagur – Kilja – Uppseld”