Eftirlýstur

Þegar harðjaxlinn Reacher stendur við hraðbrautina með brotið nef hlýtur að teljast skiljanlegt að enginn vilji taka hann upp í. Loks fær hann þó far. Í bílnum eru tveir karlar og kona og brátt rennur upp fyrir Reacher að þau hafa eitthvað að fela — en hvað? Og svo birtist vegartálmi lögreglunnar fram undan. Að hverjum er verið að leita — og hvers vegna var honum boðið far?

Áður en varir eru allir á hælum Reachers. En hann er ekki þannig maður að hann flýi af hólmi.

Lee Child er einn vinsælasti spennusagnahöfundur heims og bækurnar um Jack Reacher þykja hver annarri æsilegri. Eftirlýstur er sú tíunda sem út kemur á íslensku. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.

Eftirlýstur - Lee Child - JPV útgáfa 2017- Kilja

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 12 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

400

ISBN

9789935117052

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

A wanted man

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2017

Hönnun:

Guðmundur Þorsteinsson (umbrot)

Íslensk þýðing

Jón St. Kristjánsson

Höfundur:

Lee Child

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Eftirlýstur – Lee Child – Kilja”