Dunkerque og fall Frakklands

 Vélaher Gúderíans brýst í gegn

Seinni heimsstyrjöldin í teiknimyndum

Í þessari teiknimyndasögur er Seinni heimsstyrjöldin gerð skil. Bæði texti og teikningar eru eftir Pierre Dupuis. Í seríu þessari eru 5 bækur (ekki er vitað um fleiri)

  1. Leifurstríð: Sigurför Þjóðverja um Pólland, Norðurlönd og Niðurlönd
  2. Andspyrnan : neðanjarðarhreyfingar í hernumdu löndunum
  3. Rauðskeggur : innrásin í Rússland : sóknin að Moskvu
  4. Dunkerque og fall Frakklands : vélaher Gúderíans brýst í gegn
  5. Orustan um Bretland : aldrei hafa svo margir átt svo fáum svo mikið að þakka

Ástand: gott,

Dunkerque og fall Frakklands - Seinni heimstyrjöldin í teikimyndum - Pierra Dupuis

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,390 kg
Ummál 23 × 2 × 30 cm
Blaðsíður:

48 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Dunkerque

Útgefandi:

Fjölva útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1978

Teikningar

Pierre Dupuis

Íslensk þýðing

Þorsteinn Thorarensen

Höfundur:

Pierre Dupuis