Djöflafjallið – Ísfólkið #41
Ísfólkið heldur sögulegan ættarfund til að undirbúa stríðið gegn þengli hinum illa. Á fundinn mæta allir af ætt Ísfólksins sem berjast gegn hinum illa ættföður, lifendur jafnt sem dánir. Og nú eru ráðnar ýmsar gátur um sögu ættarinnar. Mesta skelfingu vekur hin hrottaleega saga Andans í myrkrinu og margir verða undrandi þegar á fundinn mætir persóna sem fáir áttu von á að sjá … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.