Bútasaumur í rauðu og hvítu

Höfundurinn fléttar notuðum viskastykkjum, útsaumi og dúkum frá gamalli tíð saman við ný efni svo úr verða bútasaumsstykki sem bæði gleðja augað og gagnast við dagleg störf. Stykkin eru skreytt með tölum, borðum og hekluðum blúndum – sumt gamalt, sumt nýtt. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Bútasaumur í rauðu og hvítu eru 45 verkefni, þau eru:

  • Teppi með svífandi englum
  • Tehetta með rósóttri tekönnu
  • Heklaðir servíettuhringir með blómatölu
  • Blómapúði með útsaumaðri rós
  • Garðsvunta með vösum
  • Fyrirferðarlitlir innkaupapokar
  • Pottaleppar af ýsmum stærðum og gerðum
  • Pokapoki
  • Blómteppi – til skrauts og ánægju
  • Blómum skreyttur púði
  • Taska með doppum
  • Taska úr skrautlegu efni
  • Púði á tröppurnar
  • Útsaumaður og ásaumaður grís
  • Útibað á sumarkvöldi
  • Lítil snyrtipoki með engli
  • Gleraunahulstur með ásaumuðu hjarta
  • Ljósker
  • Eldhússvæði – haninn heilsar ykkur
  • Morgunverður í garðstofunni
  • Tehetta með tölum
  • Gardínukappar og svuntur úr viskustykkjum
  • Tauservíetta með töluhring
  • Dúkur úr afgöngum
  • Litlar minningamyndir
  • Teppi fyrir lautarferð – þrjár rendur í hverri blokk
  • Innkaupapoki með lyklabuddu í snúru
  • Púðar með dúllum
  • Barnateppi – bút fyrir bút
  • Hjartateppi
  • Montpúðinn hennar ömmu, nr. 1
  • Montpúðinn hennar ömmu, nr. 2
  • Gleraugnahulstur með ketti og hjarta
  • Gleraugnahulstur með útsaumuðum engli
  • Geymslupoki með ljósmynd
  • Jóladúkur með kertum
  • Blómaprik
  • Jólaengillinn í ár
  • skupla við eldhússtörfin
  • Jólastjörnur til skrauts og litlir englapokar
  • Hjartapóstur Hárskraut og pennaveski
  • Útskýringar á aðferðum og snið

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa eru góð.

Bútasaumur í rauðu og hvítu - Gerd Gellein Merkesdal

kr.700

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501788 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 21 × 1 × 28 cm
Blaðsíður:

105 +myndir

ISBN

9789979658726

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Lapper i rødt og hvitt

Útgefandi:

Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2009

Ljósmyndir:

Anne Manglerud

Íslensk þýðing

Anna Sæmundsdóttir

Höfundur:

Gerd Gellein Merkesdal

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bútasaumur í rauðu og hvítu – Uppseld”