Svipir og sagnir IV: Búsæld og barningur

Þjóðlegur fróðleikur

Svipir og sagnir eru í heild 5 bindi og í þessu fjórða bindi er hún í þessu bindi hefur Sögufélagið Húnvetninga í Austur-Húnavatnssýslu lagt til meiri hluta efnisins og er mikið af þjóðlegum fróðleik. (Heimild: Formáli)

Bókin Svipir og sagnir IV: Búsæld og barningur eru 10 kaflar, þeir eru:

  • Formáli Jón Jóhannesson
  • Sigurður stóri Magnús Björnsson
  • Um fráfærur og pössun á ám, þegar ég var smali fyrir 80 árum Jónas B. Bjarnason
  • Línakradalur Guðmundur Jósafatsson
  • Harðindin 1881-1887 (seinni hluti) Bjarni Jónasson
  • Eðvarðstóftir Guðmundur Jósafatsson
  • Hafnamenn á Skaga Magnús Björnsson
  • Hvalveiðar og bjarnardráp á Húnaflóa 1918 Pétur Þ. Ingjaldsson
  • Spjótsnöf og Þrælssker Guðmundur Jósafatsson
  • Tvær þjóðsögur Friðrik A. Brekkan
  • Guðmundur Tómasson og ættmenn hans Jón Marteinsson frá Fossi

Ástand: gott

Búsæld og barningur - svipir og sagnir IV- Húvetningafélagið í Reykjavík 1955

kr.2.600

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

215

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Húnvetningafélagið í Reykjavík

Útgáfustaður:

Ekki vitað

Útgáfuár:

1955

Höfundur:

Bjarni Jónasson (1891-1984), Friðrik Ásmundsson Brekkan (1888-1958), Guðmundur Jósafatsson (1894-1982), Jón Jóhannesson (1909-1957), Jónas B. Bjarnason (1866-1965), Magnús Björnsson (1889-1963), Pétur Þ. Ingjaldsson (1911-1996)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Búsæld og barningur – svipir og sagnir IV”