Bók barnanna um fjölskyldur dýranna

Þessi fallega bók kynnir ungum börnum meira en 100 dýr víðsvegar úr heiminum, bæði gæludýr sem þau kannast við og framandi skepnur í fjarlægum löndum. Bók barnanna um fjölskyldur dýranna er öll fagurlega myndskreytt og aftast í henni eru myndir af fjölda dýra á stóru blaði sem má fletta út til að skoða. Bókin hlýtur að vekja fögnuð hverju barni sem hefur áhuga á dýrum og lifnaðarháttum þeirra. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Bók barnanna um fjölskyldur dýranna eru 28 kaflar, þeir eru:

  • Fjölskyldur dýranna
  • Dýrafjölskyldur í görðum
  • Svanir og gaukar
  • Dýrafjölskyldur í ám, vötnum og tjörnum
  • Bernska í vatni
  • Dýrafjölskyldur í kölgum skógum
  • Fiðrildi og mölflugur
  • Ungar sjófugla
  • Dýrafjölskyldur í sjó
  • Komið upp til að anda
  • Dýrafjölskyldur á norðurhjara heims
  • Skjól fyrir kulda
  • Dýrafjölskyldur á suðurhjara heims
  • Mörgæsir og ungar þeirra
  • Dýrafjölskyldur í skógum Ameríku
  • Þvottabrinir og broddgeltir
  • Dýrafjölskuldur á amerískum eyðimörkum
  • Í vari fyrir hættum og hita
  • Dýrafjölskyldur á hitabiltisströndum
  • Grænar skjaldbökur og freigátufuglar
  • Dýrafjölskyldur í skógum Afríku
  • Óvenjuleg hreiður
  • Dýrafjölskyldur á sléttum Afríku
  • Falin í grasi
  • Dýrafjölskyldur regnskóganna
  • Bústaðir hátt í trjám
  • Dýrafjölskyldur í Ástralíu
  • Kóalabirnir og mallíhænsn
  • Dýrin í sveitinni og gæludýr

Ástand: Gott

Bók barnanna um fjölskyldur dýranna - Skjaldborg

kr.1.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,7 kg
Ummál 25 × 2 × 31 cm
Blaðsíður:

64 +myndasíður +myndir +sérprentaðar 8 litsíður í samfellu

Heitir á frummáli

A child's book of animal families

ISBN

9979570660

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Íslensk þýðing

Gissur Ó. Erlingsson

Teikningar

Doreen McGuinnes

Höfundur:

Angela Sayer Rixon (texti)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bók barnanna um fjölskyldur dýranna – Uppseld”