Blóm til augnayndis
Plötnum sem bera blóm eru gerð skil í þremur bókum bókaflokksins Allt um inniplöntur. Þessi er fyrst í röðinni.
Í bókinni eru lýsingar í máli og myndum á fjölda blómstrandi plantna, sagt frá ætt þeirra, uppruna og einkennum. Einkar aðgengilegar leiðbeiningar eru í sambandi við heppilegustu aðferðir við umhirðu plantnanna, vatns- og birtuþörf, æskilegt hitastig og raka, næringarþörf og fleira. Þá eru gefin góð ráð varðandi mold og umpottun. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.