Bara aðeins meira

Rangur maður, rangur tími – allt rangt. Af hverju finnst manni það þá svona rétt?

Á aðeins einum degi missti Stella allt sem henni var kærast – unnustann, heimili sitt og starfið. Eftir að hafa drekkt sorgum sínum um kvöldið, grátið sáran og hrellt sinn fyrrverandi á netinu rennur upp fyrir henni að hún verði að yfirgefa Stokkhólm. En hvert á hún að fara? Á endanum verður niðurníddur sumarbústaður í Suður-Svíþjóð fyrir valinu. Það er staður uppfullur af minningum sem tengjast fjölskyldu hennar, svo ekki sé minnst á brjálaður geitur, afundna unglinga – og sjálfumglaðan vistvænan bónda sem reynist óvænt kyssa vel. Áður en Stella veit af hefur stórborgarstelpan sogast inn í sorgir og gleði fólks í dreifbýlinu.

Spennandi og hugljúf ástarsaga um leit ungrar konu að sjálfri sér á stað þar sem hún á ekki heima. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Bara aðeins meira - Simona Ahrnstedt - Ugla bókaútgáfa 2023 - Kilja

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,320 kg
Ummál 12 × 2 × 20 cm
Blaðsíður:

448

ISBN

9789935217714

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Bara lite til

Útgefandi:

Bókafélagið Ugla

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2023

Hönnun:

Eyjólfur Jónsson (umbrot)

Íslensk þýðing

Friðrika Benónýsdóttir

Höfundur:

Simona Ahrnstedt

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bara aðeins meira – Kilja”