Banaráð

Flórentína Kane sver embættiseið sem forseti Bandaríkjanna. Hún er fyrsta konan sem gegnir því virðulega embætti. En henni eru brugguð banaráð. Klukkan 19:30 fær bandaríska leyniþjónustan FBI verður af áætlun um að ráða forsetann af dögum. Klukkustundu síðar hafa fimm menn nokkra vitneskju um málið. Klukkan 21:30 eru fjórir þeirra látnir

FBI-maðurinn Mark Andrew er sá eini sem stendur eftir og hefur hugmynd um af hverju mennirnir voru myrtir. Hann veit að öldungadeildarþingmaður er viðriðinn málið. Hann hefur sex daga til að komast að því hvert hann og félaglagar hans eru og hers vegna þeir brugga forsetanum banaráð. Ljónin sem verða á vegi hans við úrlausn gátunnar eru mörg. Lítið virðist miða áfram og stundin nálgast óðum … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, innsíður og hlíðfðarkápa góð

Banaráð - Jeffrey Archer

kr.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

266

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Shall we tell the president?

Útgefandi:

Frjálst framtak

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1989

Íslensk þýðing

Björn Jónsson

Höfundur:

Jeffrey Archer

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Banaráð”