Bambi týndi íkorninn

Disneybók um Bamba en byggir á mynd sem kom fyrst út hjá Walt Disney árið 1942. Sú mynd byggir á bók sem kom út árið 1923  eftir höfundinn Felix Salten sem er dulnefni fyrir  Siegmund Salzmann (6. September 1869 dáinn 8. Október 1945) og heitir bókin á ensku Bambi, a Life in the Woods. Bók þessi kom fyrst út í Austurríki (þýsku titill: Bambi: Eine Lebensgeschichte aus dem Walde). Felix er höfundur á annan tug bók en þessi bók Bambi, a Life in the Woods er hans frægasta verk.

Dag einn hitta Bambi og Skellur, viniur hans, lítinn brúnan íkorna sem heitir Smá. Hún er búin að týna mömmu sinni. Þeir félagar ákveða að hjálpa Smá en til þess þurfa þeir aðstoð frá hinum dýrunum í skóginum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Bambi Týndi íkorninn - Felix Salten / Walt Disney - Disneybók

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,186 kg
Ummál 16,5 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

41 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Bambi and the lost squirrel

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000

Íslensk þýðing

Sigrún Árnadóttir

Höfundur:

Walt Disney / Felix Salten (dulnefni fyrir  Siegmund Salzmann) byggir á bók sem kom út árið 1923